Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir
Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.
Þýskaland
Skoðunarferðir
Sýningar
Sögusýning Mið-Evrópu. Á sýningunni fræðast gestir um sögu Votta Jehóva í Austurríki, Þýskalandi, Liechtenstein, Lúxemborg og Sviss. Þar má sjá hvernig Jehóva hefur blessað boðunina allt frá því að lítill hópur hóf hana á tíunda áratug 19. aldar og fram á okkar tíma og gefið gríðarlegan vöxt þrátt fyrir tímabil banna og ofsókna.
Heimilisfang og símanúmer