Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

Suður-Afríka

Skoðunarferðir

Bóka skoðunarferð

Skoða eða breyta bókun

Sækja kynningarbækling

Sýningar

Aðalgestamiðstöð. Kynningarmyndband sýnir okkur hvað gerist á Betel og hvernig Betel styður tilbeiðslu okkar.

Gestamiðstöð prentsmiðju tvö. Myndband sýnir gildi þess að prenta rit á tungumál svæðisins. Hægt er að horfa yfir prentsmiðjuna frá sýningarpalli. Biblíusýning þar sem hægt er að sjá sögu nafns Guðs í Biblíunni á nokkrum tungumálum svæðisins.

Gestamiðstöð prentsmiðju þrjú. Sýningarpallur þar sem hægt er að sjá alla vöruflutningahæðina.

Frekari upplýsingar. Gestir geta notið eigin nestis á gestasvæðinu.

Heimilisfang og símanúmer

Leiðarlýsing