Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir
Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.
Opnað fyrir skoðunarferðir á ný: Í mörgum löndum byrjuðum við aftur að bjóða upp á skoðunarferðir um deildarskrifstofur okkar þann 1. júní 2023. Hægt er að fá upplýsingar hjá deildarskrifstofunni sem þú vilt heimsækja. Við biðjum þig vinsamlegast að koma ekki ef þú greinist með COVID-19, ert með kvef- eða flensueinkenni eða hefur nýlega umgengist einhvern með COVID-19.
Líbería
Skoðunarferðir
Heimilisfang og símanúmer
Athugið: Skrifstofan okkar er nálægt Police Academy Junction.