Söguleg nákvæmni Biblíunnar
Lönd og staðir í Biblíunni
Egyptaland í Biblíusögunni
Er veraldleg sagnfræði og fornleifafræði samhljóða Biblíunni þegar kemur að þessum fornu löndum?
Assýría í biblíusögunni
Er veraldleg sagnfræði samhljóða lýsingu Biblíunnar á Assýríu til forna? Kynntu þér staðreyndirnar.
Babýlon í biblíusögunni
Hvað gerði spádóm Guðs um eyðingu Babýlonar svo óvenjulegan?
Medía-Persía í Biblíusögunni
Lestu um hvernig Guð notaði Medíu-Persíu til að uppfylla spádóma Biblíunnar.
Grikkland í biblíusögunni
Lestu um hvernig Grikkland varð fimmta heimsveldið í biblíusögnni.
Róm í biblíusögunni
Hvaða hlutverk lék Róm í uppfyllingu spádóma Biblíunnar?
Fornar heimildir staðfesta hvar ein ættkvísl Ísraels bjó
Leirtöflubrotin frá Samaríu staðfesta það sem Biblían segir um atriði í sögunni.
Fall Níníve
Þegar Assýríska heimsveldið reis hæst sagði spámaður Guðs fyrir óvænta atburði.
Vissir þú? – júlí 2015
Í Biblíunni kemur fram að sum svæði í fyrirheitna landinu hafi verið skógi vaxin. Getur það staðist miðað við hve bert landið er nú á dögum?
Vissir þú? – maí-júní 2013
Af hverju var Níníve til forna lýst sem „hinni blóðseku borg“? Hvers vegna gerðu Ísraelsmenn til forna brjóstrið í kringum þök sín?
Fólk í Biblíunni
Vissir þú? – mars 2020
Hvaða heimildir eru utan Biblíunnar fyrir því að Ísraelsmenn hafi verið þrælar í Egyptalandi?
Biblíunafn á fornri leirkrukku
Brot úr 3.000 ára gamalli leirkrukku, sem fundust árið 2012, vöktu áhuga fornleifafræðinga. Hvað var svona sérstakt við þennan fund?
Fornleifafundur bendir til þess að Davíð konungur hafi verið til
Sumir gagnrýnendur segja að Davíð sé goðsögn eða þjóðsagnapersóna. Hvað hafa fornleifafræðingar uppgötvað?
Vissir þú? – febrúar 2020
Hvernig staðfestir fornleifafræðin tilvist og hlutverk Belsassars í Babýlon?
Enn einn fornleifafundur til sönnunar
Það er ekki víst að þú vitir hver Tatnaí var en fornleifafundur hefur staðfest tilvist hans.
Var Jóhannes skírari til í raun og veru?
Sagnaritarinn Jósefus, sem var uppi á fyrstu öld, áleit Jóhannes skírara raunverulega persónu. Við getum gert það líka.
Var Jesús til í raun og veru?
Hvað segja fornar heimildir og nútímaheimildir?
Er frásögn Biblíunnar af lífi Jesú áreiðanleg?
Kynntu þér staðreyndir varðandi frásögn guðspjallanna og elstu þekktu handritin.
Hún var náskyld Kaífasi
Beinakistill Mirjam, sem fannst fyrir nokkru, styður það að talað sé um sannsögulegar persónur í Bibliunni.
Vissir þú? – Nr. 1 2016
Af hverju rakaði Jósef hár sitt áður en hann kom fram fyrir faraó? Í Postulasögunni kemur fram að faðir Tímóteusar hafi verið grískur. Þýðir það að hann hafi verið frá Grikklandi?
Vissir þú? – júlí-ágúst 2015
Styður fornleifafræðin frásögur Biblíunnar? Hvenær hurfu ljón af söguslóðum Biblíunnar?
Atburðir í Biblíunni
Frásagan af Nóa og flóðinu mikla – er hún bara goðsögn?
Biblían segir að Guð hafi til forna eytt vondu fólki í flóði. Hvaða staðreyndir bendir Biblían á sem sýna fram á að frásagan er innblásin af Guði?
Vissir þú? – júní 2022
Leyfðu Rómverjar að þeir sem höfðu verið teknir af lífi á staur, eins og Jesús, fengju greftrun eins og aðrir?
Ástæður til að treysta Biblíunni — Söguleg nákvæmni
Er Biblían sögulega nákvæm, jafnvel þegar kemur að smáatriðum?
Ástæður til að treysta Biblíunni — Uppfylltir spádómar
Biblían er full af spám eða spádómum. Rættust einhverjir þeirra?
Fornegypsk lágmynd rennir stoðum undir frásögn Biblíunnar
Sjáðu hvernig fornegypsk áletrun vitnar um sannleiksgildi Biblíunnar.
Er lýsing Biblíunnar á útlegð Gyðinga í Babýlon nákvæm?
Staðfesta veraldlegar heimildir lífsskilyrðin sem Guð sagði að Gyðingar myndu búa við í útlegðinni í Babýlon?
Spurningar frá lesendum – nóvember 2015
Hvaða vísbendingar eru um að Jeríkó til forna hafi unnist án langrar umsetu?
Lífið á biblíutímanum
Tónlist í Ísrael til forna
Hversu mikilvægu hlutverki gegndi tónlist í Ísrael til forna?
Ökutækið sem eþíópíski hirðmaðurinn ferðaðist í
Í hvers konar ökutæki ferðaðist eþíópíski hirðmaðurinn þegar Filippus kom að honum?
Spurningar frá lesendum – október 2023
Höfðu Ísraelsmenn eitthvað annað að borða en manna og kornhænsn í eyðimörkinni?
Múrsteinsgerð til forna styður frásögn Biblíunnar
Hvernig styðja múrsteinar og aðferðir við að gera þá sem hafa fundist í Babýlon til forna frásögn Biblíunnar?
Vissir þú? – júní 2022
Hvernig vissi fólk á biblíutímanum hvenær nýr mánuður eða nýtt ár hófst?
Hvernig voru innsigli notuð til forna?
Hvers vegna voru innsigli mikilvæg og hvernig notuðu konungar og aðrir valdhafar þau?
„Þú getur brotið eir úr fjöllunum“
Fornleifafundir varpa ljósi á notkun eirs á biblíutímanum.
Vissir þú? – október 2017
Hvers vegna fordæmdi Jesús það að sverja eiða?
Vissir þú?—Tímaritið Varðturninn Nr. 5 2017
Var það móðgandi þegar Jesús líkti þeim sem ekki voru Gyðingar við hunda?
Vissir þú? – júní 2017
Hvers vegna kallaði Jesús kaupmennina, sem seldu dýr í musterinu, ræningja?
Vissir þú? – október 2016
Hve mikið frelsi veittu Rómverjar valdamönnum Gyðinga í Júdeu á fyrstu öld? Og er trúlegt að einhver hafi í raun sáð illgresi í akur annars manns til forna?