Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Gefðu mér kjark

Gefðu mér kjark

(2. Konungabók 6:16)

Sækja:

  1. 1. Umkringd ytri hættum

    í óvinveittum heim.

    Gegnum óvissu og ótta

    við orkum ekki ein.

    Lífsins erfiðleikar

    ei leiði mig frá þér.

    Guð minn, vinur ætíð vertu,

    mín von sem örugg er.

    (VIÐLAG)

    Minn faðir, opna augu mín

    svo auðvelt verði’ að sjá.

    Fleiri með okkur en á móti,

    kjarkmikil verðum þá.

    Kjarkinn, eflum kjarkinn,

    með kjarki stöndum trú.

    Jehóva, gefðu kjarkinn,

    þinn sigur nálgast nú.

  2. 2. Uppgjöf vofir yfir

    ef alein berjumst við.

    Vertu bæði skjól og bjarg mitt,

    ó, bjarga mér og styð.

    Blástu kjarki’ í brjóst mér,

    ég bið, gef mér þá gjöf,

    elsku faðir minn sem frelsar

    frá fangelsi og gröf.

    (VIÐLAG)

    Minn faðir, opna augu mín

    svo auðvelt verði’ að sjá.

    Fleiri með okkur en á móti,

    kjarkmikil verðum þá.

    Kjarkinn, eflum kjarkinn,

    með kjarki stöndum trú.

    Jehóva, gefðu kjarkinn,

    þinn sigur nálgast nú.

    (VIÐLAG)

    Minn faðir, opna augu mín

    svo auðvelt verði’ að sjá.

    Fleiri með okkur en á móti,

    kjarkmikil verðum þá.

    Kjarkinn, eflum kjarkinn,

    með kjarki stöndum trú.

    Jehóva, gefðu kjarkinn,

    þinn sigur nálgast nú.

    Jehóva, gefðu kjarkinn,

    þinn sigur nálgast nú.