Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

SÖNGUR 20

Þú gafst þinn kæra son

Þú gafst þinn kæra son

(1. Jóhannesarbréf 4:9)

  1. 1. Í myrkri við vorum,

    þú manst það, Jehóva.

    En gjaldið til lausnar

    veitti von um líf.

    Allt líf mitt gef ég þér,

    það besta gjöfin er.

    Ég fræði líka fólk

    um fagra, bjarta tíð.

    (VIÐLAG)

    Þú gafst þinn kæra son

    og veittir öllum von.

    Þér syngjum þakkarsöngva

    því okkur gafst þinn kæra son.

  2. 2. Þín gæska og miskunn,

    hún dregur mig að þér.

    Þinn vinskap og nafn þitt

    elska ég svo heitt.

    En miklu stærri gjöf,

    sú besta’ í sinni röð,

    er sonarfórnin dýr

    sem öllu hefur breytt.

    (VIÐLAG)

    Þú gafst þinn kæra son

    og veittir öllum von.

    Þér syngjum þakkarsöngva

    því okkur gafst þinn kæra son.

    (NIÐURLAG)

    Þig nálgumst og þökkum þér ávallt, Jehóva.

    Við færum fram þakkir því þú gafst þinn kæra son.

(Sjá einnig Jóh. 3:16; 15:13.)