VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Júní 2016

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 1. til 28. ágúst 2016.

Jehóva „ber umhyggju fyrir ykkur“

Hvernig geturðu verið viss um að Guð hafi áhuga á þér? Hugleiddu sannanirnar.

Jehóva er leirkerasmiðurinn mikli

Hvernig velur Guð þá sem hann mótar? Hvers vegna mótar hann þá? Og hvernig fer hann að því?

Leyfirðu leirkerasmiðnum mikla að móta þig?

Hvaða eiginleikar gera þig að þjálum leir í höndum Guðs?

Spurningar frá lesendum

Hverja tákna maðurinn með skriffærin og mennirnir sex með sleggjurnar í sýn Esekíels?

Jehóva, Guð okkar, er einn

Á hvaða hátt er Guð „einn“ og hvernig getum við tilbeðið hann sem slíkan?

Láttu ekki mistök annarra gera þig viðskila við Jehóva

Trúfastir þjónar Guðs til forna sögðu eða gerðu stundum eitthvað sem særði aðra. Hvað getum við lært af þessum biblíudæmum?

Eiginleiki sem er dýrmætari en demantar

Það er mikils virði að sýna heiðarleika.

Manstu?

Hefurðu lesið nýjustu tölublöð Varðturnsins? Athugaðu hvað þú manst.