VARÐTURNINN Nr. 5 2017 | Englar – eru þeir til? Hvers vegna skiptir það máli?
HVER ER ÞÍN SKOÐUN?
Eru englar til? Í Biblíunni segir:
„Lofið Drottin, þér englar hans, þér voldugu hetjur er framkvæmið boð hans, er þér heyrið hljóminn af orði hans.“ – Sálmur 103:20.
Í þessu tölublaði Varðturnsins er fjallað um hvað Biblían segir um engla og hvaða hafa áhrif þeir hafa á líf okkar.
FORSÍÐUEFNI
Geta englar haft áhrif á okkur?
Sögur um samskipti við engla fá marga til að trúa að ofurmannlegir kraftar hafi áhrif á líf okkar.
FORSÍÐUEFNI
Hvernig geta englar hjálpað okkur?
Mörg dæmi eru um að Guð hafi sent engil til þess að aðstoða fólk.
Vissir þú?
Var það móðgandi þegar Jesús líkti þeim sem ekki voru Gyðingar við hunda?
BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS
Ég trúði ekki að Guð væri til
Hvernig breyttist líf ungs manns, sem mótað var af trúleysi og kommúnisma, þegar hann fór að kynna sér Biblíuna?
Hverju svarar Biblían?
Ekki virðist hægt að búast við friði um allan heim eða öðlast hugarfrið á meðan heimurinn er fullur af þjáningum og óréttlæti. Er hægt að leysa vandann?
Meira valið efni á netinu
Er nauðsynlegt að tilheyra ákveðnum trúarsöfnuði?
Er nóg að tilbiðja Guð á sinn eigin hátt?