Kynning
HVAÐ HELDUR ÞÚ?
Getur þetta þekkta biblíuvers haft áhrif á líf þitt?
„Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn.“ – Jóhannes 3:16.
Í þessu tölublaði Varðturnsins er útskýrt hvernig það getur orðið okkur til góðs að Jesús þjáðist og dó.