VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Júlí 2018

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 3.-30. september 2018.

ÞAU BUÐU SIG FÚSLEGA FRAM

Þau buðu sig fúslega fram – í Mjanmar

Hvers vegna hafa margir vottar Jehóva sagt skilið við heimaland sitt til að aðstoða við hina táknrænu uppskeru í Mjanmar?

Viðurkenningu hvers sækistu eftir?

Guð hefur sýnt að hann hefur velþóknun á trúum þjónum sínum. Hvað getum við lært af því?

Hvert horfa augu þín?

Við getum dregið mikilvægan lærdóm af alvarlegum mistökum Móse.

Stendur þú með Jehóva?

Frásögur Biblíunnar af Kain, Salómon, Móse og Aroni leiða í ljós hvers vegna það er skynsamlegt að standa með Jehóva.

Við tilheyrum Jehóva

Hvernig getum við þakkað Jehóva fyrir að gera okkur kleift að eiga samband við sig?

Berum umhyggju fyrir ,öllum mönnum‘

Verum umhyggjusöm eins og Jehóva með því að taka eftir þörfum og vandamálum annarra og rétta fram hjálparhönd þegar hægt er.

Hvernig geturðu gert biblíunám þitt áhrifaríkara og skemmtilegra?

Því fylgir mikil ánægja að finna andlega gimsteina.

Spurningar frá lesendum

Er það alvarleg synd ef ógift par ver nótt undir sama þaki án góðrar og gildrar ástæðu?