VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Ágúst 2018
Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 1.-28. október 2018.
Ertu með staðreyndirnar á hreinu?
Hvaða þrjár meginreglur hjálpa okkur að leggja rétt mat á upplýsingar?
Dæmum ekki eftir útlitinu
Skoðaðu þrjú svið þar sem óviturlegt er að dæma aðra eftir því sem augun sjá.
ÆVISAGA
Staðráðinn í að láta mér ekki fallast hendur
Lestu um þá spennandi atburði sem Maxim Danyleyko hefur upplifað á 68 árum í trúboðsstarfi.
Þeir sem gefa örlátlega eru hamingjusamir
Hvernig tengist örlæti hamingju okkar?
Vinnum með Jehóva á hverjum degi
Á hvaða fimm vegu getum við unnið með Jehóva?
Langlyndi – þolgæði sem hefur tilgang
Kynntu þér hvað það merkir að vera langlyndur, hvernig hægt er að líkja eftir langlyndi Guðs og hvernig það er til góðs.
ÚR SÖGUSAFNINU
Fyrstu fræjum Guðsríkis sáð í Portúgal
Hvaða hindranir þurftu fyrstu boðberar Guðsríkis í Portúgal að yfirstíga?