Fyrir fjölskylduna
Fyrir fjölskylduna
Hvað vantar á myndina?
Lestu 1. Samúelsbók 1:24-28; 2:11. Skoðaðu síðan myndina. Hvað vantar á hana? Skrifaðu svörin á línurnar hér að neðan. Dragðu línu á milli punktanna til að klára myndina og litaðu hana svo.
1. ․․․․․
2. ․․․․․
3. ․․․․․
[Skýringarmynd]
(Sjá rit)
TIL UMRÆÐU:
Hvernig vildu foreldrar Samúels að hann notaði líf sitt? Hvernig blessaði Jehóva Samúel?
VÍSBENDING: Lestu 1. Samúelsbók 3:19-21.
Hvaða markmið geturðu sett þér til að heiðra Jehóva?
VÍSBENDING: Lestu Prédikarann 12:13; 1. Tímóteusarbréf 4:6-8, 12, 13.
GERIÐ ÞETTA SAMAN:
Einhver í fjölskyldunni getur leikið ákveðna biblíupersónu úr frásögunni hér að ofan með látbragðsleik. Hinir reyna svo að giska á hver persónan er.
Safnaðu spilunum
Klipptu út, brjóttu saman og geymdu.
BIBLÍUSPIL 13 JOB
SPURNINGAR
A. Job átt samtals ․․․․․ syni og ․․․․․ dætur.
B. Hvað tók Satan af Job?
C. Endaðu setninguna sem Job sagði: „Ég stend við sakleysi mitt . . .“
[Tafla]
4026 f.Kr. Adam skapaður
Var uppi um 1600 f.Kr.
1 e.Kr.
98 e.Kr. Síðasta bók Biblíunnar skrifuð
[Kort]
Bjó í Úslandi.
FYRIRHEITNA LANDIÐ
EGYPTALAND
ÚSLAND?
JOB
HVER VAR HANN?
Hann var „ráðvandur og réttlátur“ maður í augum Guðs. (Jobsbók 1:8) Þótt eiginkona Jobs og fleiri hafi beitt hann þrýstingi hætti hann aldrei að þjóna Guði. (Jobsbók 1:20-22; 2:9, 10) Þrautseigja hans og farsæll endir á málum hans er okkur hvatning til að vera trúföst í prófraunum. – Jobsbók 42:12-17; Jakobsbréfið 5:11.
SVÖR
A. 14, 6. – Jobsbók 1:2; 42:13.
B. Búfénað hans, þjóna, börn og heilsuna. – Jobsbók 1:13-19; 2:4-7.
C. „ . . . þar til ég dey.“ – Jobsbók 27:5.
BIBLÍUSPIL 14 SAMÚEL
SPURNINGAR
A. Foreldrar Samúels hétu ․․․․․ og ․․․․․.
B. Hvaða bækur Biblíunnar lét Jehóva Samúel skrifa?
C. Kláraðu setninguna: „En sveinninn Samúel . . .“
[Tafla]
4026 f.Kr. Adam skapaður
Var uppi um 1100 f.Kr.
1 e.Kr.
98 e.Kr. Síðasta bók Biblíunnar skrifuð
[Kort]
Fæddist í Rama – flutti til Síló.
Rama
Síló
Jerúsalem
SAMÚEL
HVER VAR HANN?
Foreldrar hans ,gáfu hann Drottni‘ og hvöttu hann frá unga aldri til að leggja fyrir sig þjónustu við Jehóva. (1. Samúelsbók 1:24, 28) Þó að Samúel horfði upp á hvernig spilltir prestar notfærðu sér aðra var hann alltaf trúfastur, heiðarlegur og hugrakkur. – 1. Samúelsbók 2:22-26; 3:18, 19; 12:2-5, 17, 18.
SVÖR
A. Elkana, Hanna. – 1. Samúelsbók 1:19, 20.
B. Dómarabókina, Rutarbók og hluta Fyrri Samúelsbókar.
C. „ . . . óx upp hjá Drottni.“ – 1. Samúelsbók 2:21.
Á vefsíðunni www.jw.org er hægt að prenta út fleiri eintök af síðunni „Fyrir fjölskylduna“.
● Svörin er að finna á bls. 28.
LAUSN MYNDGÁTU Á BLS. 30
1. Nautið fyrir sláturfórnina.
2. Mjölið.
3. Vínkerið.