16.–22. september
HEBREABRÉFIÐ 11
Söngur 119 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Mikilvægi trúar“: (10 mín.)
Heb 11:1 – Trú skilgreind. (w16.10 27 gr. 6)
Heb 11:6 – Trú er nauðsynleg til að þóknast Guði. (w14 1.1. 11 gr. 2–5)
Heb 11:33–38 – Trú hjálpaði þjónum Guðs fyrr á tímum að takast á við erfiðleika. (w16.10 23 gr. 10–11)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Heb 11:4 – Á hverju byggðist trú Abels? (it-1-E 804 gr. 5)
Heb 11:5 – Hvernig umbunaði Jehóva Enok fyrir trú sína? (wp17.1 12–13)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Heb 11:1–16 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.
Fyrsta endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 3)
Fyrsta endurheimsókn: (5 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu húsráðandanum boðsmiða á samkomu og kynntu (en spilaðu ekki) myndskeiðið Hvernig fara samkomur okkar fram? (th þjálfunarliður 11)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Hvað muntu gera í þurru árferði?“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 17 gr. 1–12, biblíuvers: Daníel 12:1–3
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 54 og bæn