5.-11. september
SÁLMUR 119
Söngur 48 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Göngum fram í lögmáli Jehóva“: (10 mín.)
Slm 119:1-8 – Til að njóta sannrar hamingju þurfum við að fara eftir lögum Guðs. (w05 1.7. 18 gr. 3-4)
Slm 119:33-40 – Orð Guðs veitir okkur nauðsynlegt hugrekki til að standast prófraunir lífsins. (w05 1.7. 20 gr. 12)
Slm 119:41-48 – Nákvæm þekking á orði Guðs veitir okkur sjálfsöryggi til að boða trúna. (w05 1.7. 21 gr. 13-14)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Slm 119:71 – Hvernig geta þjáningar verið til góðs? (w06 1.9. 10 gr. 4)
Slm 119:96 – Hvað er átt við með „takmörk á allri fullkomnun“? (w06 1.9. 10 gr. 5)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Slm 119:73-93
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu hvert myndskeið fyrir sig og fjallaðu um helstu atriði þeirra. Hvettu boðbera til að búa til sína eigin kynningu.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Þegar barn kemur til dyra“: (5 mín.) Ræða.
Staðbundnar þarfir: (10 mín.) Einn möguleiki er að fjalla um hvaða lærdóm við getum dregið af frásögunum í árbókinni. (yb16-E 59-62)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 18 gr. 10-18.
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 13 og bæn