Reiðubúnir að vinna verk Jehóva
Heilagur andi Jehóva gerði þeim Besalel og Oholíab kleift að fylgja nákvæmum fyrirmælum við gerð tjaldbúðarinnar. (Sjá forsíðumynd.) Þjónar Jehóva geta líka fengið kraft heilags anda Jehóva. Hvernig getur það verið okkur til góðs?
-
Við ættum að biðja Jehóva um að gefa okkur heilagan anda til að geta tekið framförum í þjónustu hans.
-
Við verðum að vera iðin við að lesa innblásið orð Guðs.
-
Við ættum að sinna öllum verkefnum okkar eins vel og við getum.
Hvaða verkefnum getur Jehóva gert þér kleift að sinna?