28. október – 3. nóvember
2. Pétursbréf 1–3
Söngur 114 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hafið dag Jehóva stöðugt í huga“: (10 mín.)
[Spilaðu myndskeiðið Kynning á 2. Pétursbréfi.]
2Pé 3:9, 10 – Dagur Jehóva kemur á nákvæmlega réttum tíma. (w06 1.12. 19 gr. 11)
2Pé 3:11, 12 – Við þurfum að hugleiða hvers konar fólk við ættum að vera. (w06 1.12. 29 gr. 18)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
2Pé 1:19 – Hver er „morgunstjarnan“, hvenær rennur hún upp og hvernig getum við vitað að það hefur gerst? (w08 15.11. 22 gr. 2)
2Pé 2:4 – Hvað eru ,myrkrahellar‘ og hvenær var uppreisnarenglunum kastað niður í þá? (w08 15.11. 22 gr. 3)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 2Pé 1:1–15 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Önnur endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.
Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 7)
Biblíunámskeið: (5 mín. eða skemur) bh 145 gr. 3–4 (th þjálfunarliður 13)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Hversu mikils meturðu orð Guðs?“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Þeir mátu Biblíuna mikils – myndbrot (William Tyndale).
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) bh kafli 1 gr. 14–24
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 49 og bæn