14.–20. október
1. Pétursbréf 1–2
Söngur 29 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Verið heilög“: (10 mín.)
[Spilaðu myndskeiðið Kynning á 1. Pétursbréfi.]
1Pé 1:14, 15 – Langanir okkar og breytni eiga að mótast af heilagleika. (w17.02 9 gr. 5)
1Pé 1:16 – Við leggjum okkur fram við að líkja eftir heilögum Guði okkar. (lv 64 gr. 6)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
1Pé 1:10–12 – Hvernig getum við verið kappsöm eins og spámennirnir og englarnir? (w08 15.11. 21 gr. 8)
1Pé 2:25 – Hver er æðsti hirðirinn? (it-2-E 565 gr. 3)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 1Pé 1:1–16 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn – myndskeið: (4 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 1)
Fyrsta heimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Svaraðu algengri mótbáru. (th þjálfunarliður 3)
Fyrsta heimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu rit úr verkfærakistunni okkar. (th þjálfunarliður 9)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Vertu vinur Jehóva – Hafðu snyrtilegt í kringum þig: (6 mín.) Spilaðu myndskeiðið. Bjóddu síðan börnum sem þú hefur valið fyrirfram upp á svið og spyrðu þau eftirfarandi spurninga: Hvernig hefur Jehóva allt í röð og reglu? Hvernig halda flóðhestar sér hreinum? Af hverju ættirðu að taka til í herberginu þínu?
„Guð elskar hreint fólk“: (9 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Guð elskar hreint fólk.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 18 gr. 13–27, biblíuvers: Daníel 12:13
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 39 og bæn