LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Hvers vegna er klám skaðlegt?
Nú á dögum er klám alls staðar og það er orðið mjög auðvelt að nálgast slíkt efni. Margir álíta klám vera skaðlaust, þar á meðal sumt trúað fólk.
HORFÐU Á MYNDBANDIÐ ER RANGT Í AUGUM GUÐS AÐ HORFA Á KLÁM? OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGU:
Hvernig hjálpa eftirfarandi biblíuvers okkur að skilja hvað Guði finnst um klám?