19.-25. nóvember
POSTULASAGAN 4-5
Söngur 73 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Þeir töluðu áfram orð Guðs af djörfung“: (10 mín.)
Post 4:5-13 – Þótt Pétur og Jóhannes væru ómenntaðir alþýðumenn hikuðu þeir ekki við að verja trú sína frammi fyrir ráðamönnum og fræðimönnum. (w08 1.10. 15, rammi; w08 15.5. 30 gr. 6)
Post 4:18-20 – Þrátt fyrir hótanir neituðu Pétur og Jóhannes að hætta að boða trúna.
Post 4:23-31 – Kristnir menn á fyrstu öld reiddu sig á heilagan anda frá Jehóva til að sýna djörfung. (it-1-E 128 gr. 3)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Post 5:27-42
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Viðmælandinn kemur með mótbáru sem er algeng á starfssvæðinu.
Fyrsta endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Viðmælandinn segist ekki vera kristinn.
Önnur endurheimsókn: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Ritatrillur skila árangri um allan heim“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda í umsjá starfshirðis. Spilaðu myndskeiðið. Ef söfnuðurinn boðar trúna á almannafæri og notar borð eða ritatrillur skaltu sýna áhorfendum hvað er notað. Segðu frá fyrirkomulaginu í söfnuðinum. Ef tíminn leyfir skaltu segja eða sviðsetja góða frásögu af svæðinu úr trillustarfinu. Útskýrðu hvernig boðberar geta tekið þátt í þessu starfi.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lv kafli 16 gr. 1-8
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 64 og bæn