LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Nóvember 2018
Tillögur að umræðum
Tillögur að umræðum um hvaða framtíð bíður hinna dánu.
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Elskarðu mig meira en þessa?
Pétur þurfti að ákveða hvort hann léti hafa forgang í lífi sínu – veraldlegt starf eða að gæta fylgjenda Jesú.
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Heilögum anda úthellt yfir kristna söfnuðinn
Þrátt fyrir mismunandi bakgrunn komu 3.000 nýlega skírðir daglega saman til að tilbiðja í einingu.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Samvinna í boðuninni á svæði margra málhópa
Hvernig geta boðberar unnið að því að boða öllum trúna án þess að það skarist að óþörfu?
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Þeir töluðu áfram orð Guðs af djörfung
Hvað gerði postulunum kleift að tala af sannfæringu og djörfung?
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Ritatrillur skila árangri um allan heim
Hvaða árangri hefur trillustarfið á almannafæri skilað?
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Nýi kristni söfnuðurinn verður fyrir prófraunum
Nýi kristni söfnuðurinn sýndi þolgæði og blómstraði andspænis óréttlæti og ofsóknum með stuðningi Jehóva.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
,Reiðubúinn að færa Jehóva gjöf‘
Við höfum mismunandi leiðir til að gefa frjáls framlög til stuðnings starfi Votta Jehóva bæði á okkar svæði og á heimsvísu.