6.-12. mars
JEREMÍA 1-4
Söngur 23 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Ég er með þér til að bjarga þér“: (10 mín.)
[Spilaðu myndskeiðið Kynning á Jeremía.]
Jer 1:6 – Jeremía var tregur til að taka að sér nýtt verkefni. (w11 15.3. 29 gr. 4)
Jer 1:7-10, 17-19 – Jehóva lofaði að styrkja Jeremía og hjálpa honum. (w05 1.12. 26 gr. 18; jr-E 88 gr. 14-15)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Jer 2:13, 18 – Hvað tvennt gerðu ótrúir Ísraelsmenn af sér? (w07 1.3. 10 gr. 7)
Jer 4:10 – Í hvaða skilningi ,blekkti‘ Jehóva þjóð sína? (w07 1.3. 10 gr. 3)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jer 4:1-10
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á „Tillögur að kynningum“. Spilaðu hvert kynningarmyndskeið fyrir sig og ræddu um helstu atriðin.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Fréttir af starfi okkar: (7 mín.) Spilaðu myndskeiðið Fréttir af starfi okkar fyrir mars.
Átak til að bjóða á minningarhátíðina hefst 18. mars: (8 mín.) Ræða í umsjón starfshirðis byggð á Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur, febrúar 2016, bls. 8. Láttu dreifa eintaki af boðsmiða á minningarhátíðina til allra viðstaddra og rifjaðu upp efni hans. Útskýrðu hvaða ráðstafanir hafa verið gerðar til að fara yfir starfssvæðið.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 9 gr. 10-15, súluritið „Biblíunámskeiðum fjölgar,“ rammagreinarnar „Jehóva opnaði leiðina“ og „Hvernig ,hinn minnsti‘ varð að ,voldugri þjóð‘“
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 74 og bæn