28. júní–4. júlí
5. MÓSEBÓK 9, 10
Söngur 49 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hvers krefst Jehóva Guð þinn af þér?“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
5Mó 9:1–3 – Hvers vegna þurftu Ísraelsmenn ekki að hræðast Anakíta þótt þeir væru „stór og hávaxin þjóð“? (it-1-E 103; br4 12 gr. 1, 2)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 5Mó 10:1–22 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu rit úr verkfærakistunni. (th þjálfunarliður 3)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Kynntu og ræddu um (en spilaðu ekki) myndbandið Hvers vegna ættum við að kynna okkur Biblíuna? (th þjálfunarliður 9)
Biblíunámskeið: (5 mín.) fg kafli 12 gr. 4, 5 (th þjálfunarliður 18)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Tölvuleikir: Ertu að vinna í raun og veru?: (7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið. Spyrðu síðan áheyrendur: Hverju geta tölvuleikir rænt frá þér? Hvað er mikilvægara en tölvuleikir? (Ef 5:15, 16) Hvernig sýna tölvuleikirnir sem maður velur að spila hvað býr innra með manni? Hvernig geturðu náð árangri í lífinu sjálfu?
„Hugsaðu áður en þú drekkur áfengi“: (8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Hugsaðu áður en þú drekkur áfengi.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 17 gr. 1–9
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 47 og bæn