Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

21.-27. maí

MARKÚS 11-12

21.-27. maí
  • Söngur 34 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Hún gaf meira en allir hinir“: (10 mín.)

    • Mrk 12:41, 42 – Jesús fylgdist með fátækri ekkju við fjárhirsluna í musterinu. Hún lét tvo smápeninga sem voru mjög lítils virði í fjárhirsluna. („treasury chests,“ „two small coins,“ „of very little value“ skýringar á Mrk 12:41, 42, nwtsty-E)

    • Mrk 12:43 – Jesús kunni að meta fórn hennar og benti lærisveinum sínum á það. (w97 1.12. 11-12 gr. 16-17)

    • Mrk 12:44 – Framlag ekkjunnar var mikils virði í augum Jehóva. (w97 1.12. 12 gr. 17; w87-E 1.12. 30 gr. 1; cl 185 gr. 15)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Mrk 11:17 – Hvers vegna kallaði Jesús musterið „bænahús fyrir allar þjóðir“? („a house of prayer for all the nations“ skýring á Mrk 11:17, nwtsty-E)

    • Mrk 11:27, 28 – Hvað áttu andstæðingar Jesú við þegar þeir spurðu: „Með hvaða valdi gerir þú þetta?“ (jy-E 244 gr. 7)

    • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Mrk 12:13-27

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Viðmælandinn kemur með mótbáru sem er algeng á starfssvæðinu.

  • Fyrsta endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Viðmælandinn segist hafa misst ættingja nýlega.

  • Önnur endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU