29. maí–4. júní
JEREMÍA 49-50
Söngur 102 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Jehóva blessar auðmjúka og refsar hrokafullum“: (10 mín.)
Jer 50:4-7 – Leifar iðrunarfullra, auðmjúkra Ísraelsmanna yrðu leystar úr ánauð og myndu snúa aftur til Síonar.
Jer 50:29-32 – Babýlon yrði lögð í eyði vegna hroka gagnvart Jehóva. (it-1-E 54)
Jer 50:38, 39 – Babýlon yrði aldrei framar byggð af mönnum. (jr-E 161 gr. 15; w98 1.4. 19 gr. 20)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Jer 49:1, 2 – Hvers vegna ávítaði Jehóva Ammóníta? (it-1-E 94 gr. 6)
Jer 49:17, 18 – Hvernig varð Edóm eins og Sódóma og Gómorra og hvers vegna? (jr-E 163 gr. 18; ip-2 351 gr. 6)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jer 50:1-10
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) T-32 – Leggðu grunn að endurheimsókn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) T-32 – Ræddu um „Til umhugsunar“. Leggðu grunn að næstu heimsókn.
Ræða: (6 mín. eða skemur) w15 15.3. 17-18 – Stef: Hvers vegna minnast rit okkar nú sjaldan á að atburðir og persónur í biblíunni fyrirmyndi ókomna atburði eða persónur?
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Dragðu bjálkann úr: (15 mín.) Spilaðu myndskeiðið Dragðu bjálkann úr. Ræddu síðan með þátttöku áheyrenda um eftirfarandi spurningar: Hvernig birtist stolt og gagnrýnið hugarfar hjá bróðurnum? Hvað hjálpaði honum að leiðrétta hugsun sína? Hvernig varð það honum til góðs?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 13 gr. 11-23
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 131 og bæn