1.–7. júlí
SÁLMUR 57–59
Söngur 148 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)
Sál konungur og menn hans eftir að þeim hafði mistekist að taka Davíð til fanga
1. Jehóva stöðvar þá sem veita fólki hans andstöðu
(10 mín.)
Davíð neyddist til að fela sig fyrir Sál konungi. (1Sa 24:3; Sl 57, yfirskrift)
Jehóva stöðvaði ráðabrugg andstæðings Davíðs. (1Sa 24:7–10, 17–22; Sl 57:3)
Ráðabrugg andstæðinga snýst oft í höndum þeirra. (Sl 57:6; bt 220, 221 gr. 14, 15)
SPYRÐU ÞIG: Hvernig get ég sýnt traust á Jehóva þegar ég verð fyrir andstöðu? – Sl 57:2.
2. Andlegir gimsteinar
(10 mín.)
Sl 57:7 – Hvað merkir það að vera staðfastur í hjarta? (w23.07 18, 19 gr. 16, 17)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?
3. Biblíulestur
(4 mín.) Sl 59:1–17 (th þjálfunarliður 12)
4. Þrautseigja – hvernig fór Páll að?
(7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu MYNDBANDIÐ og ræddu síðan um lmd kafla 7 liði 1, 2.
5. Þrautseigja – Iíkjum eftir Páli
(8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Byggð á lmd kafla 7 liðum 3–5 og „Sjá einnig“.
Söngur 65
6. Staðbundnar þarfir
(15 mín.)
7. Safnaðarbiblíunám
(30 mín.) bt kafli 12 gr. 1–6, rammi á bls. 96