Persónuverndarstillingar

Við notum vefkökur og álíka tækni til að upplifun þín verði sem best. Sumar vefkökur eru nauðsynlegar og þeim er ekki hægt að hafna. Aðrar vefkökur geturðu valið að samþykkja eða hafna en þær notum við aðeins til að auka notagildi síðunnar. Gögnin verða aldrei seld eða notuð í markaðsskyni. Nánari upplýsingar er að finna á síðunni Notkun vefkakna og tengdrar tækni í söfnuði Votta Jehóva um allan heim. Þú getur breytt stillingunum hvenær sem er í persónuverndarstillingunum.

Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Hópur boðbera með ritatrillu yfirgefur ríkissalinn.

„Kærleikur Krists knýr okkur.“ – 2Kor 5:14.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Verður þú aðstoðarbrautryðjandi í mars eða apríl?

Verður þú aðstoðarbrautryðjandi í mars eða apríl?

Langar þig að gera átak í boðuninni á tímabilinu fyrir og eftir minningarhátíðina? (2Kor 5:14, 15) Aðstoðarbrautryðjendur geta valið um að nota 30 eða 50 klukkustundir í boðuninni í mars og apríl. Ef þú hefur tök á að taka þátt í þessu sérstaka átaki skaltu skila inn umsókn til starfsnefndarinnar. Í hverjum mánuði verða tilkynnt nöfn þeirra sem hafa verið útnefndir aðstoðarbrautryðjendur þann mánuð. Það auðveldar söfnuðinum að bjóða þeim samstarf. Við skulum öll nýta okkur þetta tímabil til að taka framförum í boðuninni og hvetja hvert annað. – 1Þe 5:11.