Hræðilegar afleiðingar fyrstu lyginnar
Satan hefur afvegaleitt fólk allt frá því að hann laug að Evu. (Op 12:9) Hvernig hindra eftirfarandi lygar sem koma frá Satan fólk í að nálægja sig Jehóva?
-
Það er engin almáttug guðleg vera til.
-
Guð er dularfull þrenning.
-
Guð á sér ekki nafn.
-
Guð kvelur fólk að eilífu í brennandi helvíti.
-
Allt sem gerist er vilji Guðs.
-
Guði stendur á sama um mennina.
Hvaða áhrif hafa þessar lygar um Guð á þig?
Hvernig getur þú hjálpað til við að hreinsa nafn Guðs?