Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Starfsemi Votta Jehóva fær lagalegan rétt í Quebec

Starfsemi Votta Jehóva fær lagalegan rétt í Quebec

Þegar Páll var leiddur fyrir rétt skaut hann máli sínu til keisarans. Hann nýtti sér réttindi sín sem rómverskur ríkisborgari og sýndi þannig hvað við gætum gert. Horfðu á myndbandið Starfsemi Votta Jehóva fær lagalegan rétt í Quebec og kynntu þér hvernig trúbræður okkar notuðu lagaleg úrræði til að verja fagnaðarerindið í Quebec. Svaraðu síðan eftirfarandi spurningum:

  • Hvaða erfiðleika þurftu trúsystkini okkar í Quebec að glíma við?

  • Hvaða sérstaka smáriti dreifðu þau og með hvaða árangri?

  • Í hverju lenti bróðir Aimé Boucher?

  • Hvernig dæmdi Hæstiréttur Kanada í máli bróður Bouchers?

  • Hvaða lítt notaða lagaákvæði nýttu bræður okkar sér og með hvaða árangri?

  • Hvað gerðist eftir að prestur fékk lögregluna til að stöðva samkomu hjá Vottum Jehóva?