Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 2. KRONÍKUBÓK 29-32

Sönn tilbeiðsla útheimtir vinnusemi

Sönn tilbeiðsla útheimtir vinnusemi
Musteri Salómons í Jerúsalem

Hiskía endurreisir sanna tilbeiðslu af einbeitni.

29:10-17

  • 746-716 f.Kr.

    Stjórnartíð Hiskía

  • NÍSAN 746 f.Kr.

    • Dagur 1-8: Hreinsar innri forgarð.

    • Dagur 9-16: Hreinsar hús Jehóva.

    • Friðþæging fyrir alla Ísraelsmenn og endurreisn sannrar tilbeiðslu hefst.

  • 740 f.Kr.

    Fall Samaríu

Hiskía býður öllum réttsinnuðum mönnum að safnast saman til tilbeiðslu.

30:5, 6, 10-12

  • Hraðboðar voru sendir með bréf út um allt landið, frá Beerseba til Dan, til að boða til páskahátíðar.

  • Þótt sumir hæddust að því brugðust margir vel við.

Sönn tilbeiðsla útheimtir vinnusemi