Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. MÓSEBÓK 44–45

Jósef fyrirgefur bræðrum sínum

Jósef fyrirgefur bræðrum sínum

44:1, 2, 33, 34; 45:4, 5

Það getur verið hægara sagt en gert að fyrirgefa, sérstaklega ef einhver hefur gert viljandi á hlut manns. Hvað hjálpaði Jósef að fyrirgefa bræðrum sínum þegar þeir komu grimmilega fram við hann?

  • Jósef reyndi ekki að hefna sín heldur leitaði að ástæðu til að fyrirgefa. – Sl 86:5; Lúk 17:3, 4.

  • Hann ól ekki með sér gremju heldur líkti eftir Jehóva sem fyrirgefur ríkulega. – Mík 7:18, 19.

Hvernig get ég líkt eftir Jehóva og fyrirgefið fúslega?