Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | ESEKÍEL 6-10

Færð þú merki til björgunar?

Færð þú merki til björgunar?

Sýn Esekíels uppfylltist fyrst þegar Jerúsalem var eytt forðum daga. Hver er nútímauppfyllingin?

9:1, 2

  • Maðurinn með skriffærin táknar Jesú Krist.

  • Mennirnir sex með sleggjurnar tákna himneskar hersveitir undir forystu Jesú.

9:3-7

  • Þeir sem tilheyra múginum mikla verða merktir í þrengingunni miklu þegar Jesús úrskurðar að þeir séu sauðir hans.

Hvað þarf ég að gera til að fá merki til björgunar?