Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

22.–28. júlí

1. TÍMÓTEUSARBRÉF 1–3

22.–28. júlí
  • Söngur 103 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 137

  • Ungt fólk í Warwick heiðrar Jehóva: (6 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið. Ræddu síðan um eftirfarandi spurningar:

    Hvernig hjálpuðu ungir bræður og systur við byggingarvinnuna á Betel í Warwick og hvernig var það þeim til góðs?

    Hvaða tækifæri til að heiðra Jehóva standa ungum bræðrum og systrum í söfnuðinum til boða?

  • Hvað getum við lært af þeim?“: (9 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Virðum þá sem hafa reynslu.

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 13 gr. 16–30, biblíuvers: Daníel 11:5–16

  • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

  • Söngur 115 og bæn