22.–28. júlí
1. TÍMÓTEUSARBRÉF 1–3
Söngur 103 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Sækist eftir göfugu hlutverki“: (10 mín.)
[Spilaðu myndskeiðið Kynning á 1. Tímóteusarbréfi.]
1Tím 3:1 – Bræður eru hvattir til að sækjast eftir að verða umsjónarmenn. (w16.08 21 gr. 3)
1Tím 3:13 – Bræður sem standa sig vel hljóta blessun. (km-E 78.09 4 gr. 7)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
1Tím 1:4 – Hvers vegna varaði Páll Tímóteus við að vera upptekinn af ættartölum? (it-1-E 914–915)
1Tím 1:17 – Hvers vegna er Jehóva sá eini sem hægt er að nefna ,konung eilífðar‘. (cl 12 gr. 15)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 1Tím 2:1–15 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Önnur endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.
Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 2)
Biblíunámskeið: (5 mín. eða skemur) lv 38–39 gr. 6–7 (th þjálfunarliður 6)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Ungt fólk í Warwick heiðrar Jehóva: (6 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið. Ræddu síðan um eftirfarandi spurningar:
Hvernig hjálpuðu ungir bræður og systur við byggingarvinnuna á Betel í Warwick og hvernig var það þeim til góðs?
Hvaða tækifæri til að heiðra Jehóva standa ungum bræðrum og systrum í söfnuðinum til boða?
„Hvað getum við lært af þeim?“: (9 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Virðum þá sem hafa reynslu.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 13 gr. 16–30, biblíuvers: Daníel 11:5–16
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 115 og bæn