Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Fyrirgefurðu sjálfum þér?

Fyrirgefurðu sjálfum þér?

Það getur verið erfitt að fyrirgefa sjálfum sér gamlar syndir sem Jehóva hefur þegar fyrirgefið. Um þetta var fjallað á umdæmismótinu 2016 „Verum Jehóva trú“, bæði í ræðu og myndskeiði. Notaðu JW Library-appið til að horfa á myndskeiðið og svaraðu síðan eftirfarandi spurningum:

  • Hvað leið langur tími áður en Sonja kom aftur í söfnuðinn?

  • Hvaða biblíuvers lásu öldungarnir fyrir Sonju og hvernig hjálpaði það henni?

  • Hvernig komu bræður og systur fram við Sonju þegar hún var tekinn inn í söfnuðinn aftur?

  • Við hvaða tilfinningar glímdi Sonja og hvernig gat faðir hennar hjálpað henni?