10.-16. júlí
ESEKÍEL 15-17
Söngur 11 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Stendurðu við loforð þín?“: (10 mín.)
Esk 17:1-4 – Stjórnandi Babýlonar skipaði Sedekía sem konung í stað Jójakíns. (w07 1.7. 8 gr. 6)
Esk 17:7, 15 – Sedekía rauf hollustueið sinn og leitaði hjálpar hjá Egyptum. (w07 1.7. 8 gr. 6)
Esk 17:18, 19 – Jehóva vænti þess að Sedekía héldi orð sín. (w12 15.10. 30 gr. 11; w88 1.11. 23 gr. 8)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Esk 16:60 – Hver er ,ævarandi sáttmálinn‘ og hverjir eiga aðild að honum? (w88 1.11. 23 gr. 7)
Esk 17:22, 23 – Hver er ,granni brumkvisturinn‘ sem Jehóva sagði að hann myndi planta? (Biblían 1981, w07 1.7. 8 gr. 6)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Esk 16:28-42
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) wp17.4 forsíða – Leggðu grunn að endurheimsókn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) wp17.4 forsíða – Kynntu og ræddu um myndskeiðið Hvers vegna ættum við að kynna okkur Biblíuna? (en ekki spila).
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) fg kafli 11 gr. 1-2 – Bjóddu húsráðanda á samkomu.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Stattu við hjúskaparheit þitt þótt þú hafir orðið fyrir vonbrigðum með hjónaband þitt: (10 mín.) Ræða öldungs byggð á Vaknið! í mars 2014 á ensku bls. 14-15.
Vertu vinur Jehóva – Segjum satt: (5 mín.) Spilaðu myndskeiðið Vertu vinur Jehóva – Segjum satt. Síðan skaltu fá nokkra krakka, sem þú hefur valið fyrirfram, upp á svið og spyrja þau nokkurra spurninga um myndskeiðið.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 15 gr. 1-8
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 137 og bæn