Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

10.-16. júlí

ESEKÍEL 15-17

10.-16. júlí
  • Söngur 11 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 36

  • Stattu við hjúskaparheit þitt þótt þú hafir orðið fyrir vonbrigðum með hjónaband þitt: (10 mín.) Ræða öldungs byggð á Vaknið! í mars 2014 á ensku bls. 14-15.

  • Vertu vinur Jehóva – Segjum satt: (5 mín.) Spilaðu myndskeiðið Vertu vinur Jehóva – Segjum satt. Síðan skaltu fá nokkra krakka, sem þú hefur valið fyrirfram, upp á svið og spyrja þau nokkurra spurninga um myndskeiðið.

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 15 gr. 1-8

  • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

  • Söngur 137 og bæn