LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Júlí 2017
Tillögur að kynningum
Tillögur að kynningum fyrir Varðturninn og kennum sannleikann um þjáningar. Notaðu tillögurnar til að búa til þínar eigin kynningar.
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐ
Ert þú með „hjarta úr holdi“?
Hvernig tengist hjartað ákvörðunum um afþreyingu okkar eða klæðnað og snyrtingu? Hvað merkir það að hafa hjarta úr holdi?
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Stendurðu við loforð þín?
Hvað lærum við af Sedekía konungi um afleiðingar þess að svíkja loforð?
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Gleymir Jehóva þegar hann fyrirgefur?
Hvað frásögur í Biblíunni sýna fram á að Jehóva fyrirgefur? Hvernig sýna samskipti hans við Davíð, Manasse og Pétur að við getum treyst því að Jehóva fyrirgefur?
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Fyrirgefurðu sjálfum þér?
Það getur verið erfitt að fyrirgefa sjálfum sér gamlar syndir þótt Jehóva hafi þegar fyrirgefið okkur. Hvað getur hjálpað?
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Konungdómurinn tilheyrir þeim sem hefur réttinn
Hvernig rættist spádómur Esekíels á Jesú um konung með lagalegan rétt? Hvaða lærdómum getum við dregið af því um Jehóva Guð?
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Kurteisi við dyrnar
Við dyrnar tökum við kannski ekki eftir að húsráðendur eru að fylgjast með okkur. Hvernig sýnum við kurteisi við dyrnar?
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Spádómur gegn Týrus styrkir traust okkar á orð Jehóva
Spádómur Esekíels um eyðingu Týrusar rættist í smáatriðum.