FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Það er ekki of erfitt að þjóna Jehóva
Það er ekki of erfitt að læra boð Guðs og hlýða þeim. (5Mó 30:11–14; w10 1.1. 31 gr. 2)
Jehóva leyfir hverju og einu okkar að velja. (5Mó 30:15; w10 1.1. 31 gr. 1)
Jehóva hvetur okkur til að velja lífið. (5Mó 30:19; w10 1.1. 31 gr. 4)
Það er ekki of erfitt að þjóna Jehóva ef við reiðum okkur á leiðsögn hans og styrk.