16.–22. ágúst
5. MÓSEBÓK 27:1–28:68
Söngur 89 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Allar þessar blessanir ... rætast á þér“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
5Mó 27:17 – Hvers vegna var bannað í lögmáli Jehóva að færa landamerki nágranna síns úr stað? (it-1-E 360)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 5Mó 28:1–14 (th þjálfunarliður 11)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu rit úr verkfærakistunni. (th þjálfunarliður 6)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu húsráðanda boðsmiða á samkomu og kynntu (en spilaðu ekki) myndskeiðið Hvernig fara samkomur okkar fram? (th þjálfunarliður 3)
Biblíunámskeið: (5 mín.) lv 204 gr. 21, 22 (th þjálfunarliður 9)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Sköpunarverkið endurspeglar kærleika Jehóva“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Sköpunarverkið endurspeglar kærleika Jehóva.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 20 gr. 1–6 og rammagreinarnar „Fyrsta meiri háttar neyðaraðstoð okkar á síðari tímum“, „Búnir undir neyðarástand“ og „Þegar neyðarástand skapast“.
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 24 og bæn