24. febrúar – 1. mars
1. MÓSEBÓK 20–21
Söngur 108 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Jehóva stendur alltaf við loforð sín“: (10 mín.)
1Mó 21:1–3 – Sara varð þunguð og fæddi son. (wp17.5 14–15)
1Mó 21:5–7 – Jehóva lét það sem virtist ógerlegt verða að veruleika.
1Mó 21:10–12, 14 – Abraham og Sara treystu því algerlega að loforð Jehóva varðandi Ísak myndi rætast.
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
1Mó 20:12 – Hvers vegna sagði Abraham að Sara væri systir sín? (wp17.3 12, neðanmáls)
1Mó 21:33 – Hvernig ákallaði Abraham ,nafn Jehóva‘? (w89 1.11. 10 gr. 9)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva Guð, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 1Mó 20:1–18 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Önnur endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið og spyrðu síðan áheyrendur eftirfarandi spurninga: Hvernig undirstrikaði boðberinn hagnýtt gildi biblíuversins? Að hvaða leyti er þetta gott dæmi um að fylgja áhuga eftir.
Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 4)
Biblíunámskeið: (5 mín. eða skemur) bh 34 gr. 19–20 (th þjálfunarliður 3)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Ársskýrslan: (15 mín.) Ræða í umsjón öldungs. Lestu bréfið frá deildarskrifstofunni varðandi ársskýrsluna. Síðan skaltu taka viðtal við boðbera sem þú hefur valið fyrir fram og geta sagt hvetjandi frásögur úr boðuninni á síðasta ári.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) bh kafli 10 gr. 1–9
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 119 og bæn