Hvers vegna gaf Jehóva Abram og Saraí ný nöfn?
Abram var óaðfinnanlegur í augum Jehóva. Þegar Jehóva útskýrði nánar loforðið sem hann hafði gefið Abram gaf hann Abram og Saraí nöfn sem höfðu spádómlega merkingu.
Abraham var faðir margra þjóða og Sara formóðir konunga eins og nöfnin gáfu til kynna.
-
Abraham
Faðir fjölda
-
Sara
Prinsessa
Við getum ekki valið hvaða nöfn við fáum við fæðingu. En eins og Abraham og Sara getum við sjálf ákveðið hvaða mannorð við fáum. Spyrðu þig:
-
„Hvernig get ég verið óaðfinnanlegur í augum Jehóva?“
-
„Hvernig mannorð hef ég hjá Jehóva?“