16.–22. desember
OPINBERUNARBÓKIN 13–16
Söngur 55 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Óttastu ekki villidýrin ógurlegu“: (10 mín.)
Op 13:1, 2 – Drekinn gefur sjö höfða villidýrinu með hornin tíu vald. (w12 15.6. 8 gr. 6)
Op 13:11, 15 – Villidýrið með hornin tvö blæs lífi í líkneskið af fyrsta villidýrinu. (re-E 194 gr. 26; 195 gr. 30–31)
Op 13:16, 17 – Ekki fá á þig merki dýrsins. (w09 15.2. 4 gr. 2)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Op 16:13, 14 – Hvernig verður þjóðunum safnað saman til „stríðsins á hinum mikla degi Guðs hins almáttuga“? (w09 15.2. 4 gr. 5)
Op 16:21 – Hvaða boðaskap munum við án efa flytja rétt áður en heimur Satans líður undir lok? (w15 15.7. 16 gr. 9)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Op 16:1–16 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.
Fyrsta endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 2)
Fyrsta endurheimsókn: (5 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Kynntu síðan og ræddu um (en spilaðu ekki) myndskeiðið Hvernig fer biblíunámskeið fram? (th þjálfunarliður 11)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Gættu hlutleysis: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Hlutleysi í hugsun og verki. Spyrðu síðan: Hvernig geturðu verið hlutlaus í þjóðfélags- og stjórnmálum? Spilaðu síðan myndskeiðið Verum hlutlaus á opinberum viðburðum. Spyrðu síðan: Hvernig geturðu búið þig undir aðstæður sem reyna á hlutleysi þitt?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) bh kafli 5 gr. 1–13
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 131 og bæn