Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | MALAKÍ 1-3

Er Jehóva ánægður með hjónabandið þitt?

Er Jehóva ánægður með hjónabandið þitt?

2:13-16

  • Á dögum Malakí skildu margir Ísraelsmenn við maka sinn af léttvægum ástæðum. Jehóva hafði ekki velþóknun á tilbeiðslu þeirra sem sviku maka sinn.

  • Jehóva blessaði þá sem komu vel fram við maka sinn.

Hvernig getur sá sem er í hjónabandi verið trúr maka sínum með tilliti til ...

  • hugsana sinna?

  • augna sinna?

  • orða sinna?