Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

24.–30. ágúst

2. MÓSEBÓK 19–20

24.–30. ágúst

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Boðorðin tíu og þú“: (10 mín.)

    • 2Mó 20:3–7 – Sýndu Jehóva virðingu og algera hollustu. (w90 1.2. 6 gr. 1)

    • 2Mó 20:8–11 – Hafðu tilbeiðsluna á Jehóva í fyrsta sæti í lífi þínu.

    • 2Mó 20:12–17 – Sýndu öðru fólki virðingu. (w90 1.2. 6 gr. 2–3)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)

    • 2Mó 19:5, 6 – Hvers vegna missti Ísrael til forna tækifærið að verða „konungsríki presta“? (it-2-E 687 gr. 1–2)

    • 2Mó 20:4, 5 – Í hvaða skilningi refsar Jehóva eftirlifandi kynslóðum ,fyrir sekt feðranna‘? (w04 1.4. 31 gr. 1)

    • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 2Mó 19:1–19 (th þjálfunarliður 10)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 91

  • Hvernig get ég fengið meira frelsi?: (6 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu töfluteiknimyndina. Spyrðu síðan unga fólkið meðal áheyrenda: Hvernig geturðu áunnið þér traust foreldra þinna? Hvað ættirðu að gera ef þér verða á mistök? Hvers vegna er mikilvægt að sýna foreldrum sínum virðingu til að fá meira frelsi?

  • Annist aldraða foreldra ykkar: (9 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið. Spyrðu síðan áheyrendur: Hvaða áskorunum gætum við þurft að mæta þegar foreldrar okkar eldast? Hvers vegna eru góð samskipti mikilvæg í fjölskyldunni þegar tekin er ákvörðun um umönnun aldraðra foreldra? Hvernig geta börn heiðrað foreldra sína þegar þau annast þá?

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 2 gr. 35–40, rammann „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum?“ og kortin „Ríki Guðs – raunveruleg stjórn“ og „Búin undir að ríki Guðs tæki völd“.

  • Lokaorð (3 mín. eða skemur)

  • Söngur 144 og bæn