10.–16. ágúst
2. MÓSEBÓK 15–16
Söngur 149 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Lofum Jehóva í söng“: (10 mín.)
2Mó 15:1, 2 – Móse og Ísraelsmenn sungu Jehóva lofsöngva. (w95-E 15.10. 11 gr. 11)
2Mó 15:11, 18 – Jehóva á skilið lof okkar. (w95-E 15.10. 11–12 gr. 15–16)
2Mó 15:20, 21 – Mirjam og konurnar í Ísrael sungu Jehóva lofsöngva. (it-2-E 454 gr. 1; 698)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
2Mó 16:13 – Hver gæti verið ástæðan fyrir því að Jehóva valdi að gefa Ísraelsmönnum lynghænsn í eyðimörkinni? (w11-E 1.9. 14)
2Mó 16:32–34 – Hvar var krukkan með manna geymd? (w06-E 15.1. 31)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 2Mó 16:1–18 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn – myndskeið: (4 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið og spyrðu síðan áheyrendur: Hvernig notaði Linda spurningar á áhrifaríkan hátt? Hvernig heimfærði hún biblíuversið vel?
Fyrsta heimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á því að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu rit úr verkfærakistunni okkar. (th þjálfunarliður 3)
Fyrsta heimsókn: (5 mín. eða skemur) Byrjaðu á því að nota tillöguna að umræðum. Kynntu síðan og ræddu (en ekki spila) myndskeiðið Hvernig fer biblíunámskeið fram? (th þjálfunarliður 9)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Lofaðu Jehóva sem brautryðjandi“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Þrjár systur í Mongólíu. Hafðu viðtal við bróður eða systur í söfnuðinum sem er brautryðjandi eða hefur verið það. Spyrðu eftirfarandi spurninga: Hvaða erfiðleika hefur þú tekist á við? Hvaða blessunar hefurðu notið?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 2 gr. 13–22
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 152 og bæn