Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Haggaí

Kaflar

1 2

Yfirlit

  • 1

    • Ávítur fyrir að endurreisa ekki musterið (1–11)

      • ‚Er þetta rétti tíminn til að búa í þiljuðum húsum?‘ (4)

      • „Hugsið ykkar gang“ (5)

      • Miklu sáð en uppskeran lítil (6)

    • Fólkið hlustar á Jehóva (12–15)

  • 2

    • Síðara musterið fyllist dýrð (1–9)

      • Allar þjóðir hristar (7)

      • ‚Gersemar allra þjóða koma inn‘ (7)

    • Blessun fylgir endurreisn musterisins (10–19)

      • Heilagleiki flyst ekki úr einu í annað (10–14)

    • Boðskapur til Serúbabels (20–23)

      • ‚Ég geri þig að innsiglishring‘ (23)