Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Síðari Kroníkubók

Kaflar

Yfirlit

  • 1

    • Salómon biður um visku (1–12)

    • Ríkidæmi Salómons (13–17)

  • 2

    • Bygging musterisins undirbúin (1–18)

  • 3

    • Salómon byrjar að byggja musterið (1–7)

    • Hið allra helgasta (8–14)

    • Koparsúlurnar tvær (15–17)

  • 4

    • Altarið, hafið og kerin (1–6)

    • Ljósastikur, borð og forgarðar (7–11a)

    • Búnaður musterisins fullgerður (11b–22)

  • 5

    • Vígsla musterisins undirbúin (1–14)

      • Örkin flutt í musterið (2–10)

  • 6

    • Salómon ávarpar fólkið (1–11)

    • Vígslubæn Salómons (12–42)

  • 7

    • Musterið fyllist dýrð Jehóva (1–3)

    • Vígsluathöfnin (4–10)

    • Jehóva birtist Salómon (11–22)

  • 8

    • Aðrar framkvæmdir Salómons (1–11)

    • Tilbeiðslan í musterinu skipulögð (12–16)

    • Skipafloti Salómons (17, 18)

  • 9

    • Drottningin af Saba heimsækir Salómon (1–12)

    • Auðæfi Salómons (13–28)

    • Salómon deyr (29–31)

  • 10

    • Ísrael gerir uppreisn gegn Rehabeam (1–19)

  • 11

    • Stjórn Rehabeams (1–12)

    • Trúir Levítar flytjast til Júda (13–17)

    • Fjölskylda Rehabeams (18–23)

  • 12

    • Sísak ræðst á Jerúsalem (1–12)

    • Stjórnartíð Rehabeams lýkur (13–16)

  • 13

    • Abía Júdakonungur (1–22)

      • Abía sigrar Jeróbóam (3–20)

  • 14

    • Abía deyr (1)

    • Asa Júdakonungur (2–8)

    • Asa vinnur sigur á 1.000.000 Eþíópíumönnum (9–15)

  • 15

  • 16

    • Sáttmáli Asa við Sýrland (1–6)

    • Hananí ávítar Asa (7–10)

    • Asa deyr (11–14)

  • 17

    • Jósafat Júdakonungur (1–6)

    • Fræðsluátak (7–9)

    • Herafli Jósafats (10–19)

  • 18

    • Bandalag Jósafats og Akabs (1–11)

    • Míkaja spáir ósigri (12–27)

    • Akab drepinn við Ramót í Gíleað (28–34)

  • 19

    • Jehú ávítar Jósafat (1–3)

    • Umbætur Jósafats (4–11)

  • 20

    • Nágrannaþjóðir ógna Júda (1–4)

    • Jósafat biður Guð um hjálp (5–13)

    • Svar Jehóva (14–19)

    • Júda bjargað með undraverðum hætti (20–30)

    • Stjórnartíð Jósafats lýkur (31–37)

  • 21

  • 22

    • Ahasía Júdakonungur (1–9)

    • Atalía hrifsar til sín völdin (10–12)

  • 23

    • Jójada skerst í leikinn; Jóas gerður að konungi (1–11)

    • Atalía drepin (12–15)

    • Umbætur Jójada (16–21)

  • 24

    • Stjórnartíð Jóasar (1–3)

    • Jóas gerir upp musterið (4–14)

    • Fráhvarf Jóasar (15–22)

    • Jóas ráðinn af dögum (23–27)

  • 25

    • Amasía Júdakonungur (1–4)

    • Stríð við Edóm (5–13)

    • Skurðgoðadýrkun Amasía (14–16)

    • Stríð við Jóas Ísraelskonung (17–24)

    • Amasía deyr (25–28)

  • 26

    • Ússía Júdakonungur (1–5)

    • Hernaðarsigrar Ússía (6–15)

    • Ússía verður holdsveikur vegna hroka (16–21)

    • Ússía deyr (22, 23)

  • 27

    • Jótam Júdakonungur (1–9)

  • 28

    • Akas Júdakonungur (1–4)

    • Ósigur gegn Sýrlandi og Ísrael (5–8)

    • Ódeð varar Ísrael við (9–15)

    • Júdamenn auðmýktir (16–19)

    • Falsguðadýrkun Akasar; Akas deyr (20–27)

  • 29

    • Hiskía Júdakonungur (1, 2)

    • Umbætur Hiskía (3–11)

    • Musterið hreinsað (12–19)

    • Musterisþjónustan endurvakin (20–36)

  • 30

    • Hiskía heldur páska (1–27)

  • 31

    • Hiskía útrýmir falsguðadýrkun (1)

    • Framlög til prestanna og Levítanna (2–21)

  • 32

    • Sanheríb ógnar Jerúsalem (1–8)

    • Sanheríb ögrar Jehóva (9–19)

    • Engill drepur her Assýringa (20–23)

    • Veikindi Hiskía og hroki (24–26)

    • Afrek Hiskía og ævilok (27–33)

  • 33

    • Manasse Júdakonungur (1–9)

    • Manasse iðrast illskuverka sinna (10–17)

    • Manasse deyr (18–20)

    • Amón Júdakonungur (21–25)

  • 34

    • Jósía Júdakonungur (1, 2)

    • Umbætur Jósía (3–13)

    • Lögbókin finnst (14–21)

    • Hulda spáir ógæfu (22–28)

    • Jósía les bókina fyrir fólkið (29–33)

  • 35

    • Jósía heldur mikla páskahátíð (1–19)

    • Nekó faraó drepur Jósía (20–27)

  • 36

    • Jóahas Júdakonungur (1–3)

    • Jójakím Júdakonungur (4–8)

    • Jójakín Júdakonungur (9, 10)

    • Sedekía Júdakonungur (11–14)

    • Eyðing Jerúsalem (15–21)

    • Kýrus fyrirskipar endurreisn musterisins (22, 23)