Hvað kennir Biblían?
Þetta námsgagn hjálpar þér að vita hvað Biblían segir um hin ýmsu mál. Til dæmis hvers vegna við þjáumst, hvað gerist við dauðann, hvernig við getum öðlast hamingjuríkt fjölskyldulíf og fleira.
Ætlaðist Guð til að lífið yrði svona?
Þú veltir kannski fyrir þér hvers vegna það eru svona mörg vandamál í heiminum. Vissir þú að Biblían boðar miklar breytingar og að þær geta gagnast þér?
1. KAFLI
Hver er sannleikurinn um Guð?
Heldur þú að Guði sé annt um þig persónulega? Kynnstu honum sem persónu og hvernig þú getur nálægt þig honum.
2. KAFLI
Biblían — bók frá Guði
Hvernig getur Biblían hjálpað þér að glíma við vandamál? Hvers vegna getur þú treyst spádómum hennar?
3. KAFLI
Hvað ætlast Guð fyrir með jörðina?
Á tilgangur Guðs með paradís eftir að rætast? Ef svo er, hvenær?
4. KAFLI
Hver er Jesús Kristur?
Þú getur komist að því af hverju Jesús er hinn fyrirheitni Messías, hvaðan hann kom og af hverju hann er frumburður Jehóva.
5. KAFLI
Lausnargjaldið — mesta gjöf Guðs
Hvað er lausnargjaldið? Hvernig getur þú haft gagn af því?
6. KAFLI
Hvar eru hinir dánu?
Kynntu þér hvað Biblían segir. Hvar eru hinir dánu? Af hverju deyjum við?
7. KAFLI
Látnir ástvinir verða reistir upp
Hefur þú misst ástvin í dauðann? Er möguleiki að hitta hann aftur? Kynntu þér hvað Biblían kennir um upprisu.
9. KAFLI
Lifum við á „síðustu dögum“?
Hugleiddu hvernig ríkjandi hegðun og viðhorf sanna að við lifum á „síðustu dögum“ sem Biblían sagði fyrir.
10. KAFLI
Hvaða áhrif hafa andaverur á okkur?
Biblían segir frá englum og djöflum. Eru þessar andaverur raunverulegar? Geta þær haft áhrif á líf þitt?
11. KAFLI
Hvers vegna leyfir Guð þjáningar?
Margir halda að Guð beri ábyrgð á öllum þjáningum í heiminum. Hvað heldur þú? Kynntu þér hvað orð Guðs segir að sé ástæðan fyrir þjáningum.
12. KAFLI
Líferni sem gleður Guð
Það er hægt að lifa í samræmi við vilja Guðs. Þú getur verið vinur Guðs.
14. KAFLI
Hamingjuríkt fjölskyldulíf
Eiginmenn, eiginkonur, foreldrar og börn ættu að líkja eftir kærleika Jesú. Hvað getum við lært af honum?
15. KAFLI
Tilbeiðsla sem Guð hefur velþóknun á
Kynntu þér sex atriði sem einkenna þá sem iðka sanna trú.
16. KAFLI
Taktu skýra afstöðu með sannri tilbeiðslu
Hvaða aðstæður gætu komið upp þegar þú útskýrir trúarskoðanir þínar fyrir öðrum? Hvernig geturðu gert það á nærgætinn hátt?
17. KAFLI
Styrktu tengslin við Guð með bæninni
Hlustar Guð á bænir þínar? Til að fá svar við því þarftu að kynna þér hvað Biblían kennir um bænina.
18. KAFLI
Skírn og samband þitt við Guð
Hvaða mismunandi skref þarf að stíga til að vera hæfur til að skírast? Kynntu þér hvað skírnin táknar og hvernig hún ætti að fara fram.
19. KAFLI
Varðveittu þig í kærleika Guðs
Hvernig getum við sýnt kærleika okkar og þakklæti fyrir allt það sem Guð hefur gert?
VIÐAUKI
Nafn Guðs – notkun þess og merking
Nafn Guðs hefur verið tekið burt úr mörgum biblíuþýðingum. Hvers vegna? Er mikilvægt að nota nafn Guðs?
VIÐAUKI
Spádómur Daníels um komu Messíasar
Meira en 500 árum fyrirfram opinberaði Guð nákvæmlega hvenær Messías kæmi. Kynntu þér þennan merkilega spádóm.
VIÐAUKI
Jesús Kristur — hinn fyrirheitni Messías
Allir spádómar Biblíunnar um Messías rættust á Jesús. Flettu versunum upp í Biblíunni þinni og berðu saman hvernig spádómarnir rættust í smáatriðum.
VIÐAUKI
Sannleikurinn um föðurinn, soninn og heilagan anda
Margir halda að þrenningarkenningin sé kenndi í Biblíunni. Er raunin sú?
VIÐAUKI
Ættu kristnir menn að nota krossinn í tilbeiðslu sinni?
Dó Jesús á krossi? Lestu svarið í Biblíunni.
VIÐAUKI
Kvöldmáltíð Drottins haldin til heiðurs Guði
Kristnum mönnum er sagt að halda minningarhátíð um dauða Krist. Hvenær og hvernig á að halda hana?
VIÐAUKI
Hvað eru „sál“ og „andi“?
Margir halda að við dauðann yfirgefi ósýnilegur hluti mannsins líkamann og lifi áfram. Hvað kennir orð Guðs?
VIÐAUKI
Hvað eru Hel og dánarheimar?
Hebreska orðið séol’ og gríska orðið hades eru oftast þýtt sem „hel“, „dánarheimar“ og „undirheimar“ í íslensku Biblíunni. Hvað merkja þessi orð?
VIÐAUKI
Hvað er dómsdagur?
Kynntu þér hvernig dómsdagur verður til blessunar fyrir alla sem eru Guði trúir.
VIÐAUKI
1914 — mikilvægt ár í spádómum Biblíunnar
Hvaða biblíulegu rök höfum við fyrir því að 1914 sé þýðingarmikið ártal?
VIÐAUKI
Hver er Míkael höfuðengill?
Biblían ber kennsl á þennan máttuga erkiengil. Viltu vita meira um hann og hvað hann er að gera?
VIÐAUKI
Hvað er „Babýlon hin mikla“?
Opinberunarbókin talar um konu sem ber nafnið „Babýlon hin mikla“. Er hún bókstafleg kona? Hvað segir Biblían um hana?
VIÐAUKI
Fæddist Jesús í desember?
Kynntu þér veðurfarið á þeim árstíma sem Jesús fæddist. Hvaða ályktun má draga af því?
VIÐAUKI
Ættum við að halda hátíðir?
Hver er uppruni margra vinsælla hátíða þar sem þú býrð? Svörin koma þér kannski á óvart.