Þolinmæði
Hvernig hefur Jehóva sýnt þolinmæði?
Sjá einnig Neh 9:30.
Dæmi úr Biblíunni:
Jer 7:23–25 – Jehóva segir frá því hve þolinmóður hann hefur verið við óhlýðna þjóð sína.
2Pé 3:3–9, 15 – Pétur postuli útskýrir hvernig og hvers vegna Jehóva hefur sýnt mikla þolinmæði. Og hann segir að Jehóva sé ekki þolinmóður að eilífu.
Hvers vegna verðum við að rækta með okkur þolinmæði?
Okv 25:15; Ef 4:1–3; 2Tí 2:24, 25; 4:2
Dæmi úr Biblíunni:
1Mó 39:19–21; 40:14, 15, 23; 41:1, 9–14 – Jósef er seldur í þrælkun og settur saklaus í fangelsi í Egyptalandi í mörg ár en hann heldur þolinmóður út og er trúfastur.
Heb 6:10–15 – Páll postuli tekur Abraham sem dæmi til að fræða kristna menn um mikilvægi þess að vera þolinmóðir.