Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Þolgæði

Þolgæði

Þurfa þjónar Jehóva að vera þolgóðir?

Hvers vegna ættum við að búast við að sumir hafi engan áhuga á boðun okkar eða séu jafnvel á móti henni?

Mt 10:22; Jóh 15:18, 19; 2Kor 6:4, 5

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 2Pé 2:5; 1Mó 7:23; Mt 24:37–39 – Nói er ‚boðberi réttlætisins‘ en fæstir hlusta á hann og aðeins hann og fjölskylda hans lifa flóðið af.

    • 2Tí 3:10–14 – Páll postuli hvetur Tímóteus til að vera þolgóður eins og hann.

Hvers vegna þarf það ekki að koma okkur á óvart ef við mætum andstöðu frá fjölskyldunni?

Mt 10:22, 36–38; Lúk 21:16–19

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 1Mó 4:3–11; 1Jó 3:11, 12 – Kain myrðir bróður sinn vegna þess að verk hans eru vond en Abels réttlát.

    • 1Mó 37:5–8, 18–28 – Bræður Jósefs ráðast á hann og selja hann sem þræl, meðal annars vegna þess að hann segir þeim frá draumi sem Jehóva gaf honum.

Hvers vegna þurfum við ekki að óttast dauðann þegar við erum ofsótt?

Mt 10:28; 2Tí 4:6, 7

Sjá einnig Op 2:10.

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Dan 3:1–6, 13–18 – Sadrak, Mesak og Abed Negó vilja ekki tilbiðja skurðgoð, jafnvel þótt það kosti þá lífið.

    • Pos 5:27–29, 33, 40–42 – Postularnir sýna þolgæði og gefast ekki upp í boðuninni þótt þeim sé hótað lífláti.

Hvað hjálpar okkur að vera Jehóva trú þó að við fáum aga?

Okv 3:11, 12; Heb 12:5–7

Hvernig getur reynt á þolgæði okkar þegar aðrir hætta að þjóna Jehóva?

Jer 1:16–19; Hab 1:2–4

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Sl 73:2–24 – Sálmaritarinn veltir fyrir sér hvaða gagn sé í því að halda út í þjónustunni við Jehóva þegar hann hugsar um þann frið og velmegun sem hinir illu njóta.

    • Jóh 6:60–62, 66–68 – Pétur postuli er ákveðinn í að vera trúfastur þó að margir hætti að fylgja Jesú.

Hvað hjálpar okkur að vera þolgóð?

Að halda okkur nálægt Jehóva

Að afla okkur þekkingar á orði Guðs með því að rannsaka það og hugleiða

Að biðja oft og innilega til Jehóva

Róm 12:12; Kól 4:2; 1Pé 4:7

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Dan 6:4–11 – Daníel spámaður heldur áfram að biðja til Jehóva þótt það stofni lífi hans í hættu.

    • Mt 26:36–46; Heb 5:7 – Jesús biður ákaft síðustu nótt sína sem maður og hvetur aðra til að gera það líka.

Að tilbiðja Jehóva með trúsystkinum

Að hafa í huga loforð Jehóva um framtíðina

Að styrkja kærleika okkar til Jehóva, trúsystkina okkar og til réttlætisins

Að styrkja trúna

Að hafa rétt hugarfar til þjáninga

Hvað gott hlýst af því að sýna þolgæði?

Við heiðrum Jehóva Guð

Okv 27:11; Jóh 15:7, 8; 1Pé 1:6, 7

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Job 1:6–12; 2:3–5 – Satan ögrar Jehóva og sakar Job um að þjóna honum af röngum hvötum. Eina leiðin til að svara þeirri ásökun er að Job haldi trúfastur út í þjónustunni við Jehóva.

    • Róm 5:19; 1Pé 1:20, 21 – Með því að vera trúfastur allt til enda svaraði Jesús þessari mikilvægu spurningu: Getur fullkomnum manni tekist það sem Adam tókst ekki, að vera ráðvandur í erfiðustu prófraunum?

Við hvetjum aðra til að halda út

Við náum góðum árangri í boðuninni

Við gleðjum Jehóva og hann umbunar okkur