Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

4.-10. júlí

SÁLMAR 60-68

4.-10. júlí
  • Söngur 104 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu hvert myndskeið fyrir sig og ræddu síðan um helstu atriði þeirra. Hvettu boðbera til að búa til sína eigin kynningu.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 81

  • Að lifa einföldu lífi auðveldar okkur að lofa Guð“: (15 mín.) Byrjaðu með umræðum um greinina. Spilaðu síðan og fjallaðu stuttlega um myndskeiðið Við lifum einföldu lífi sem er að finna í Sjónvarpi Votta Jehóva. (Farðu inn á MYNDBANDASAFN > FJÖLSKYLDAN.) Hvettu alla til að hugleiða hvernig þeir geti einfaldað líf sitt til að geta þjónað Jehóva betur.

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 14 gr. 1-12

  • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

  • Söngur 88 og bæn