4.-10. júlí
SÁLMAR 60-68
Söngur 104 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Lofum Jehóva sem heyrir bænir“: (10 mín.)
Slm 61:2, 9 – Gerðu loforðin sem þú gefur Jehóva að bænarefni. (w99-E 15.9. 9 gr. 1-4; w08 15.2. 7 gr. 3)
Slm 62:9 – Sýndu að þú treystir Jehóva með því að úthella hjarta þínu fyrir honum í bæn. (w15 15.4. 25-26 gr. 6-9)
Slm 65:2, 3 – Jehóva er sá sem heyrir bænir allra hjartahreinna manna. (w15 15.4. 22 gr. 13-14; w10 15.4. 5 gr. 10; it-2-E 668 gr. 2)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Slm 63:4 – Hvers vegna er miskunn Jehóva mætari en lífið? (w06 1.7. 11 gr. 7)
Slm 68:19 – Hverjir voru ,gjafir í mynd manna‘? (w06 1.7. 10 gr. 4)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Slm 63:2–64:11
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu hvert myndskeið fyrir sig og ræddu síðan um helstu atriði þeirra. Hvettu boðbera til að búa til sína eigin kynningu.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Að lifa einföldu lífi auðveldar okkur að lofa Guð“: (15 mín.) Byrjaðu með umræðum um greinina. Spilaðu síðan og fjallaðu stuttlega um myndskeiðið Við lifum einföldu lífi sem er að finna í Sjónvarpi Votta Jehóva. (Farðu inn á MYNDBANDASAFN > FJÖLSKYLDAN.) Hvettu alla til að hugleiða hvernig þeir geti einfaldað líf sitt til að geta þjónað Jehóva betur.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 14 gr. 1-12
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 88 og bæn