Sálmur 123:1–4

  • Bæn um góðvild Jehóva

    • ‚Eins og þjónar horfum við til Jehóva‘ (2)

    • „Við höfum fengið nóg af fyrirlitningu“ (3)

Uppgönguljóð. 123  Ég horfi upp til þín,+þú sem situr í hásæti á himnum.   Eins og þjónn horfir á hönd húsbónda sínsog þjónustustúlka á hönd húsmóður sinnarhorfum við til Jehóva Guðs okkar+þar til hann sýnir okkur góðvild.+   Vertu okkur góður, Jehóva, vertu okkur góðurþví að við höfum fengið nóg af fyrirlitningu.+   Við höfum fengið meira en nóg af háði hinna sjálfsörugguog fyrirlitningu hrokafullra.

Neðanmáls